Albufeira

Hotel Adriana er gott 4 stjörnu hótel með fallegan garð, 4 sundlaugar, þar af 2 fyrir börn, sólbekki og sólhlífar og heilsulind. Hótelið er aðeins 300 metra frá Falesia ströndinni.

GISTING

Herbergin eru öll með svölum eða verönd, ágætlega rúmgóð, loftkæld og með LCD sjónvarp, kæliskáp, síma og frítt Wi-Fi. Athuga öll herbergi hótelsins eru með 2 rúm (twin). Hægt er að leigja öryggishólf. Baðherbergi eru með baðkari eða sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.

BÖRN

Barnalaugar, barnaklúbbur " Happy kids " og leikvölllur. Hægt er að fá barnagæslu gegn gjaldi.

AFÞREYING

Aqua-sund leikfimi, ströndin, strand blak, petanca ( sem er portúgalskur leikur)  yoga, gönguleiðirí gegnum furuskóg og kvöldskemmtanir.

VEITINGAR

Al-Gharb veitingastaðurinn, hlaðborðs veitingar, með sér matseðil fyrir  börn, aðstaða bæði úti og inni.  Alþjóðleg matargerð og staðbundin.  ( strand eða sundföt ekki leyfð í salnum.)

O Celeiro veitingastaðurinn, á la carte, salurinn var endurnýjaður 2020 og aðaláhersla lögð á persónulega og góða þjónustu.  Ath. Panta þarf borð fyrirfram.

Grill Restaurant , hægt er að velja um að borða úti eða inni, staðsettur þar sem hægt er að njóta þess að borða í kyrrlátu umhverfi.

Sunset bar og Tropicana bar, eru við sundlaugarnar

Disco, opinn yfir sumartímann, skemmtilegur staður þar sem öll fjölskyldan getur notið.

Í nágrenni hótels:

Rocha Baixinha Beach, 16 mín ganga, Falesia ströndin - 32 mín. ganga, Vilamoura Marina, 5 mín ganga, Cerro da Vila, forminjasafnið, 3,8 km, Cerro da Vila rústirnar, 3.8 km og

Casino Vilamoura 4 km.  Laguna golf course 2,2 km - og alþjóðlegi flugvöllurinn í Faro er í 17.3 km fjarlægð.

Upplýsingar

Rocha Baixinha, Apartado 6115, 8200-379, Albufeira, Algarve, Portugal

Kort