Globales Bouganvilla er fallegt 3ja stjörnu fjölskylduhótel sem staðsett er í San Lorenzo de Cardassar, nálægt Sa Coma. Á hótelinu er frábær vatnagarður, Splash World, falleg sundlaug og góð sólbaðs aðstaða. Íbúðirnar eru bjartar, rúmgóðar og fallegar. Skemmtidagsrká er á hótelinu.
Íbúðir og herbergi eru rúmgóð, björt, falleg og með verönd. Herbergin eru með loftkælingu, öryggishófli, gervihnattasjónvarp, síma og þráðlaust net. Baðherbergin eru með sturtu eða baðkari og hreinlætisvörur. Aukagjald gæti verið fyrir net tenginu og öryggishólf.
Barnaklúbbur, barnalaug.
Veitingastaðir eru 3 á hótelinu, bar og setustofa. 4 útilaugar og tennisvöllur.
Í nágrenni hótels
- Cala Millor ströndin - 32 mín. ganga, Torrent de Ca n'Amer - 1 mín. ganga, Safari Zoo dýragarðurinn - 13 mín. ganga, Playa de Sa Coma - 19 mín. ganga, Strandgöngusvæðið - 19 mín. ganga, Cala Moreia - 24 mín. ganga
- Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel
Upplýsingar
Calle Margaritas, 1, 07560 Sa Coma, Balearic Islands, Spánn
Kort