Cala Ratjada

Aparthotel Green Garden er mjög fallegt og fjölskylduvænt íbúðahótel í Cala Agulla.  á hótelinu er frábær aðstaða til að slaka á, njóta og skemmta sér.

 

GISTING
 
Íbúðir og studio eru vel hannaðar með þægindi gesta að leiðarljósi, allar með svölum. Húsgögn eru í Miðjarðarhafs stíl, loftkæling, fullbúið eldhús,kaffivél, sjónvarp,  sími, frítt internet. micro ofn, öryggishólf (aukagjald) og kaffivél.  Baðherbergi er með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.  

 

VEITINGAR

 

Buffet veitingastaður er á hótelinu, hefðbundnir spænskir réttir ásamt alþjóðlegum réttum. Gott úrval af gluten free réttum. Woogi Mini hlaðborð fyrir börnin.  Sundlaugarbar sem er opin frá kl. 10.00 til kl. 18.00, þar er hægt að fá allskonar snarl, pizzur, osta toasties, salat og hanborgara.

Lounge bar sem eru opinn frá kl. 18.00 til miðnættis.

 

AFÞREYING

 

Mjög skemmtilegur  vatnagarður er fyrir börnin, "splash pad"  í grunnu lauginni, þar geta  börnin skemmt sér í rennibrautum eða á sjóræningjaskipi og pálmatré umlykja garðinn.  Tvær stórar sundlaugar eru við hótelið. Garden Wellness -  vellíðunar aðstaða. Barnaklúbbur er á hótelinu. 

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

 

Cala Agulla ströndin, 9 mí      n.ganga, höfnin í Cala Ratjada 11 mín. ganga, Playa Na Ferradura, 13 mín. og Son Moll ströndin 17 mínútna gangur, 

 

Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel

Upplýsingar

Carrer Castellet, 59, 07590 Cala Ratjada, Illes Balears, Spánn

Kort