Alcudia

Club Mac Alcudia Resort and Waterpark er frábært 3ja stjörnu fjölskylduhótel sem státar af ævintýralegum  vatnagarði með stórum og minni rennibrautum fyrir börn á öllum aldri.

 

GISTING

Standard tveggja manna herbergi og premium tveggja manna herbergi með svölum. Standard herbergin geta verið með hjónarúmi og aukarúm eða kojum.  Premium herbergin eru með hjónarúmi og kojum.  Loftkæling, kæliskrápur, kaffi og te, sjónvarp, sími, öryggishólf og frítt internet.  Baðherbergi eru með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.  Aðgangur að þvottavél og þurrkara er hægt að fá gegn gjaldi.

 

VEITINGAR

3 veitingastaðir þar á meðal hlaðborðsveitingar, allt innifalið, matur og innlendir drykkir. 

 

AFÞREYING

Vatnagarðurinn hinu megin við götuna ( ekki innifalið í gistingu) , frítt fyrir hótel gesti. 8 sundlaguar, 3 sundlaugarbarir, barnaklúbbur, barna sundlaugar, barnaleikvöllur, minigolf, bogfimi, tennis og ýmislegt fleira, hægt er að versla í Club Mac shop og á markaðsbásunum  á kvöldin.

 

Í  NÁGRENNI HOTELS

Playa de Muro 20 mín.ganga, Alcudia beach 16 mín. ganga, Höfnin í Alcudia 25 mín. ganga og Cova de Sant Martí 26 min. ganga og 50 metar að Hidropark

 

Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel

 

 

 

 

 

Upplýsingar

Av. Tucà, s/n, 07410 Alcúdia, Illes Balears, Spánn

Kort