Palmanova

Hotel Globales Honolulu er fallegt 3ja stjörnu hótel sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir hafið.Útisundlaug er  á hótelinu og ströndin er í aðeins 400 metra fjarlægð. Hótelið er aðeins fyrir 18 ára og eldri.

 

GISTING

Herbergin eru björt og þægileg og öll með svölum, loftkælingu, gervihnattasjónvarp og síma og wifi.  Öryggishólf er í boði gegn gjaldi..  Baðherbergi eru með baðkar/sturtu og hreinlætisvörur.

 

VEITINGAR

Hlaðborðs veitingar með fjölbreytt úrval af alþjóðlegum og staðbundnum réttum. Sundlaugarbar.

 

AFÞREYING

Útisundlaug, sólbaðs aðstaða með sólbekkjum,  góður líkamsræktarsalur, bogfimi, vatnasport og skemmtidagskrá.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Magaluf Beach, 200 metrar, BCM Magaluf (næturklúbbur) er í 0.2 km fjarlægð, Katmandu Park 0,3 km., Islands Beach Club, 0.6 km., Twisted Water Park  0.5 km., The Pirates Adventure 1,2 km., Aqualand 1.6 km., Palma Nova Beach 
650 metra fjarlægð frá hóteli.
 
 
Ferðamenn á Mallorca greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum. Upphæðin er breytileg eftir opinberri stjörnugjöf gististaðana.
 
 

 

 

 

 

Upplýsingar

C/ Alta Esquina - C/ Pineda 07181 Urb. Torrenova - Magaluf - Mallorca

Kort