El Arenal

Mix Alea hótelið er þriggja stjörnu nútímalegt hótel sem staðsett er aðeins 600 metra frá El Arenal ströndinni. Rétt við hótelið er Son Verí skógurinn þar sem dásamlegt er að ganga og njóta tilverunnar. Rúmgóð og snyrtileg herbergi öll með svölum.

 
GISTING
 
Öll herbergi eru rúmgóð með svölum,  loftkæld, með síma og sjónvarp, öryggishólf (aukagjald) og þráðlaus nettenging (aukagjald)Baðherbergi eru með baðkari með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku. 
 
 
VEITINGAR
 
 
Veitingastaður og sundlaugarbar.
 
 
AFÞREYING - AÐSTAÐA
 
 
Útisundlaug, sólbekkir og sólhlífar.  Hægt er að spila billiard, borðtennis og pílukast ( gæti verið aukagjald)
 
 
Í NÁGRENNI HOTELS
 
 
El Arenal Marina 0.5 km., Aqualand El Arenal 0.5 km.,  Mega Park Nightclub 1.9 km., Play de Palma Beach 2,8  km., og 
Palma Aquarium 4.4 km.,
 
Ferðamenn á Mallorca greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum. Upphæðin er breytileg eftir opinberri stjörnugjöf gististaðana.
 
 

Upplýsingar

José Mª Cuadrado, 4, 07600 S'Arenal, Illes Balears

Kort