Eix Platja Daurada Hotel & Spa er aðlaðandi 4 stjörnu hótel, staðsett á hinu fallega svæði Can Picafort, aðeins 50 metrar eru niður á strönd. Stórar útisundlaugar og frábært útsýni.
GISTING
Herbergin eru öll með svölum, loftkælingu, síma, frítt wifi og kæliskáp. Baðherbergin eru með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku.
VEITINGAR
Hlaðborðsveitingastaður með alþjóðlega og staðbundna rétti. Á ströndinni er UEP pizzeria - sem býður upp á heimagerðar pizzur og aðra snarlrétti
AFÞREYING
Stórar útisundlaugar, Spa þar sem finna má upphitaða innilaug, Jacuzzi, laug með köldu vatni, sauna og Turkish bath. Skemmtidagskrá.
Í NÁGRENNI HOTELS:
Natural Park S´Albufeira de Mallorca 4 km., Rancho Grande Park Mallorca 7.6 km., Alcudia Old Town 9.1 km., Can Picafort Beach 150 metrar.
Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli. Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel
Upplýsingar
Avenida Colon, s/n 07458 Can Picafort, Baleares
Kort