Alcudia

Hotel Condesa er fallegt 4 stjörnu fjölskylduhótel, einstaklega vel staðsett við strönd í Alcudia og í 20 mínútna göngufæri fyrir höfnina. Sundlaugar, Splash/busl laug og skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.

 

GISTING

Herbergin eru öll með svölum, eða verönd,   loftkælingu, sjónvarp, fría nettengingu og minibar* ( drykkir ekki innifalið*) Baðherbergin eru með sturtu eða baðkari, hreinlætisvörur og hárþurrku. Standard herbergi eru um 22 fm.Quadruple herbergin

eru með 2 breiðum rúmum og eru um 27 fm að stærð, Junior svíturnar eru um 32 fm að stærð og svíturnar eru um 40fm. sem skiptast niður í setustofu og svefnherbergi og baðherbergi.

 

VEITINGAR

El Amarre veitingastaðurinn, hlaðborðsveitingar með gott úrval af réttum þar á meðal barnamatseðil,  hægt að borða út á verönd:  Opnunartímar : morgunverður 07.30 - 10.30 hádegisverður 13.00 - 15.00 og kvöldverður 18.30 - 21.30

Þegar kvöldverði er lokið hefst skemmtun fyrir fullorðna.

Don Jaime Restaurant, með útsýni yfir ströndina á fallegri útiverönd eða sitja inni og njóta:  Opnunartímar: 13.00 - 15.00 og 19.00 - 21.30

Bar Alcanada : inni og verönd, : opnunartímarfrá kl. 10.00 - 23.30

Sky Bar Romanov : Glæsilegt útsýni frá þaki hótels  

 

BÖRNIN

Happy Burger Burger Snack Bar opinn frá kl. 11.00 - 18.00 þar sem hægt er að fá hamborgar, nuggets, pylsur, flögur, ís og drykki.

Splash laug með rennibrautum, mini-klúbbur, mini-disco og skemmtidagskrá með keppnum og uppákomum fyrir alla fjölskylduna.

 

AFÞREYING

Þrjár útisundlaugar og solarium (sólbaðsaðstaða)  og beinn aðgangur að strönd þar sem hægt er að slaka á í Hammocks / sólbekkjum

Skemmtidagkrá, Líkamsrækt með góðum tækjum opið frá kl. 08.00 - 20.00, 

Sauna  - fyrir 18 ára +  opnunartími 07.00 - 20.00   - aukagjald og  bóka fyrirfram..

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Port d' Alcudia Beach 50 metrar, Playa de Murio beach 200 metrar, Natural Park S´Albufeira de Mallorca 1,8 km., Alcudia Old Town 3,9 km., 

 

Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel

 

 

 

Upplýsingar

Carrer Roselles, 4, Alcúdia Illes Balears, Spain, 07410

Kort