Hotel Playa Golf er 4 stjörnu hótel, staðsett rétt við Playa de Palma ströndina og frá hótelinu er aðeins 10 mínútna akstur til Palma. Nálægt hótelinu eru góðir golfvellir, t.d. Puntiró og Marriot´s Son Antem sem eru í um 20 mín. akstursfjarlægð frá hótelinu. Útisundlaug, sólbekkir og spa með jacuzzi, líkamsrækt og tennisvöllur.
GISTING
Herbergin eru björt og velhönnuð, þau eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarp, öryggishólf og þráðlaus nettenging. Hægt er að leigja minibar. Baðherbergi eru með baðkari eða sturtu, hreinlætisvörur, sundlaugar-handklæði og hárrþurrku.
VEITINGAR
Veitingastaðirnir á hótelinu eru Emege - tónlist og góð paella - Little Italy - ítalskir kokkar sjá um að elda góðan ítalskan mat - engum leiðist við að snæða við kertaljós, fá sér Mohito og horfa yfir hafið
Beach House - staðsett með útsýni yfir ströndina, bestu kjötréttir á svæðinu, yfirleitt Angus Black Beef, eldað við Josper viðar og kolaofninum..
AFÞREYING
Útisundlaug, líkamsrækt, hjólreiðar, tennisvöllur, vellíðunarspa, eða bara slaka á og njóta sólarinnar
Í NÁGREENI HOTELS
Ballermann 6., 0.1 km., MegaPark Nightclub, 0.3 km., Playa de Palma Beach 100 metrar., El Arenal Marina, 1,8 km., Aqualand El Arenal 25 km., Club Maritimo San Antonio de la Playa.3,3 km., Calo de Sant Antoni Beach, .9 km.,
Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel
Upplýsingar
Carretera del Arenal, 45 Tel. Playa de Palma 07600, Mallorca - Spain
Kort