Pollensa

A10 Club Del Sol er fallegt 4 stjörnu hótel staðsett í Pollensa. Á hótelinu eru tvær sundlaugar,sólbaðsaðstaða,  hjólreiða-miðstöð, mini-golf og leikjaherbergi, líkamsrækt og spa með sauna og skemmtun fyrir börnin.

 

GISTING

Fallegar, rúmgóðar og bjartar svítur með svölum eða verönd.  Loftkæling, minibar, Nespresso kaffivél, öryggishólf, tónlist, sími, gervihnattasjónvarp og þráðlaus nettenging.

Baðherbergi eru með sturtu, hreinlætisvörur, snyrtispegil, sundlaugar-handklæði og hárþurrku.

 

VEITNGAR

Hlaðborðsveitingastaður :  mjög gott úrval af alþjóðlegum og staðbundnum réttum.  Bar er á hótelinu..

 

BÖRNIN

Nóg að gera fyrir börnin,Splash -buslaug, leiksvæði, leikherbergi og alls konar leikir, t.d. bingó, bogfimi, ping pong, karaoke og minigolf. 

 

AFRÞREYING

Útisundlaugar, sólbaðsaðstaða, sólhlífar, busl/splash laug, reiðhjólaleiga, fótboltavöllur og notaleg vellíðunarmiðstöð / spa  

 

Í NÁGRENNI HOTELS

Can Cullerassa Beach  30 metrar, Pollensa Beach 750 metrar, Alcudia Old Town, 4.6 km., Cala Barques 5.1 km., Natuaral Park S´Albufeira de Mallorca 9.1 km.,  

 

Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótel

 

 

Upplýsingar

Ctra. Puerto Pollensa - Alcudia, km 62.3, 07470 Port de Pollença, Balearic Islands, Spánn

Kort