Torremolinos

AluaSun Lago Rojo er fallegt 4 stjörnu hótel, fyrir 16 ára og eldri, staðsett í La Carihuela og býður upp á allt sem þú þarft til að njóta tilverunnar í sólinni, frábær staðsetning við strönd  og fyrirtaks  þjónusta.

 
GISTING
 
Rúmgóð tveggja manna herbergi og Junior svítur með svalir, gervihnattasjónvarp, síma, minibar, loftkælingu og þráðlaust net/WiFi  og baðherbergi með hárþurrku og hreinlætisvörur. Premium Junior svítur eru með með setustofu og aðskildu svefnherbergi, Nespresso kaffivél, baðsloppa og inniskó.  Hægt er að fá öryggishólf gegn aukagjaldi.
 
 
VEITINGAR
 
Veitingastaður hótelsins býður upp á hefðbundna "Andalusian"  rétti, Athuga að ekki er leyfður strand eða baðklæðnaður í veitingasal.  
 
 
AÐSTAÐA
 
Útisundlaug með sólbaðsaðstöðu, Pool borð og borðtennis og ekki má gleyma Rooftop Chill-Out svæðinu sem  er á 6.hæð með aðgang að sólbaðsvæði, bar þjónusti og Balinese bekki að ógleymdu frábæru útsýni.  
 
 
Í NÁGRENNI HÓTELS
 
La Carihuela ströndin, 100 metrar,  Bajondillo ströndin, 900 metrar,  Calle San Miguel, þar sem finna má verslanir, veitingstaði og kaffihús - 1,7 km., Aqualand Torremolinos 1,6 km., Benalmadena Puerto Marina 1,7 km., Plaza del Sol 1,7 km., 

Upplýsingar

C. Miami, 5, 29620 Torremolinos, Málaga, Spánn

Kort