Malaga

First Flatotel International er þriggja lykla íbúðagisting, skemmtilega staðsett í 20 metra fjarlægð frá Benalmádena Yucas ströndinni. Rétt við hótelið er  Torrequebrada golfvöllurinn. Á hótelinu er líkamsrækt, útisundlaug og sundlaugarbar. Nokkra metra frá hótelinu er Casimo og strætisvagna stöð er við hótelið sem gengur á 15 mínútna fresti í allar áttir, meðal annars til Puerto Marina.  Fallegt útsýni er frá íbúðunum yfir Miðjarðarhafið.

 

GISTING

Í boði eru  stúdíó og  og rúmgóðar eins, tveggja og þriggja svefnherbergja íbúðir með svölum og loftkælingu, vel útbúið eldhús, sími, Wi-fi og gervihnattasnjónvarp og Pay-TV, borðstofa og arinn. Baðherbergi eru með sturtu og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Á hótelinu er veitingastaður sem býður upp á hlaðborð og sundlaugarbar þar sem hægt er að fá drykki og snarl. 

 

AFÞREYING / AÐSTAÐA

Á hótelinu er útisundlaug, 2 barnalaugar og sólbaðs aðstaða og líkamsrækt, leikherbergi (gaming room), lítil verslun (super market) og bílastæði.  Hægt er að leigja hjól og bíla á hótelinu (gestamóttaka) Einnig aðstoðar gestamóttakan gesti við að bóka skoðunarferðir um svæðið.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

 

  • Á ströndinni, Torrequebrada-spilavítið - 12 mín. ganga.  Smábátahöfn Selwo - 39 mín. ganga.  Las Yucas-strönd - 5 mín. ganga.   Playa de Benalnatura ströndin - 7 mín. ganga.   Torrequebrada-golfklúbburinn - 32 mín. ganga Bil-Bil kastalinn - 33 mín. ganga.  Paloma-almenningsgarðurinn - 39 mín. ganga. Benalmadena golfvöllurinn - 43 mín. ganga.  Colomares-kastalinn - 43 mín. ganga.Carvajal-strönd - 44 mín. ganga.

Upplýsingar

C. Rda. del Golf Oeste, 75, 29630 Benalmádena, Málaga, Spánn

Kort