Playa de las Americas

Hotel Parque La Paz er fallegt og vel staðsett 4 stjörnu íbúðagisting, hótelið er í 150 metra fjarlægð frá Playa de las Americas í Arona. Hin fræga Playa del Camison strönd er í aðeins 300 metra fjarlægð frá hótelinu. 

 

GISTING

Þægilega og bjartar íbúðir með einu eða tveim svefnherbergjum, svölum, eldhúskrók, setustofu með sófa, Wi-Fi, sjónvarp með alþjóðlegar stöðvar og öryggishólf. Baðherbergi eru með sturtu og hárþurrku. Það er ekki loftkæling en mjög góðar viftur í íbúðunum og eru þær hljóðlátar skv. gestum sem verið hafa á hótelinu.

 

 

VEITINGAR

Parque La Paz er aðalveitingastaður hótelsins er með morgunverðarhlaðborð og kvöldverðarhlaðborð þar sem finna má Miðjarðarhafs og alþjóðlega matargerð og eru líka með thema kvöld t.d. Mexíkóska matargerð, kínverska og frá Kanarí. La Barbacoa veitingastaðurinn er við sólarveröndina og töfra fram allskyns rétti  í hádeginu.  Sundlaugarbar er opinn frá kl. 10.00 og til kl. 24.00

 

BÖRNIN

Barnaklúbbur,  andlitsmálning, karaoke -, vidoe games og fleira.

 

AFÞREYING

Útisundlaug og sólbaðs aðstaða, leikfimi, yoga, körfubolti , minigolf, pílukast, bingo, borðtennis, og ping pong er meðal þess sem hægt er að skemmta sér við.  Skemmtidagskrá er á kvöldin, grín, söngur, töfrabrögð og grín 

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Safari Shopping centre 0.2km., Parque Sqantiago 6 Shopping Centre 0.9 km., Papagayo Beach Club 1,3 km., Siam Park 1.8 km., San Eugenio Shopping Centre 2,5 km., og Aqualand 2,6 km.

 

Upplýsingar

Calle Luis Diaz de Losada, 2, Playa de las Americas-Arona, Spain, 38650

Kort