Novo Hotel Rossi er nútímalegt og fallegt 3ja stjörnu hótel staðsett í 15 minútna göngufjarlægð til Verona Porta lestarstöðinnar, Flix Bux, sögusafnið og Verona Fiere sýningarhöllina.
GISTING
Björt og falleg tveggja manna herbergi eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarp, minibar, Wi-Fi og öryggishólf. Baðherbergi eru með sturtu með regnsturtuhaus, hreinlætisvörur og hárþurrku.
VEITINGAR
Morgunverðarhlaðborð - Bar og setustofa
AÐSTAÐA
Hægt að leigja reiðhjól. . Móttakan opin allan sólarhringinn og aðstoðar gesti með upplýsingar um söfn og heimsóknir á sögulega staði. Frí bílastæði eru á hótelinu - þarf að panta í gestamóttöku
Í NÁGRENNI HOTELS
- Cittadella
- Porta Nuova (lestarstöð) - 12 mín. ganga
- Stadio Marcantonio Bentegodi (leikvangur) - 17 mín. ganga
- Verona Arena leikvangurinn - 23 mín. ganga
- Piazza delle Erbe (torg) - 29 mín. ganga
- Teatro Ristori (tónlistar- og danshús) - 17 mín. ganga
- Castelvecchio (kastali) - 20 mín. ganga
- Basilica of San Zeno Maggiore (kirkja) - 23 mín. ganga
Upplýsingar
Via delle Coste 2, 37138 Verona, Italia
Kort