Verona

Hotel Firenzee er 4 stjörnu fallegt hótel, staðsett í miðbæ Verona og í 10 mínútna göngufjarlægð ( 500 metra) við miðbæ Verona og Piazza Bra. Hótelið var tekið í gegn 2020

 

GISTING

Björt og falleg tveggja manna herbergin eru með loftlælingu, gervihnattasjónvarp, te og kaffiaðstaða, síma, minibar, Wi-Fi  og öryggishólf.  Baðherbergi eru með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku.

Stærð herbergja eru um 14 - 18 fm.,

 

VEITINGAR

Morgunverðarsalur með hlaðborð, bar og setustofa..

 

AÐSTAÐA

Þetta hótel býður upp á herbergi fyrir hreyfihamlaða  - Panta þarf með góðum fyrirvara.  Hægt er að fá þvottaþjónustu gegn aukagjaldi.

 

Í NÁGRENNI HOTELS

 • Miðbær Verona
 • Verona Arena leikvangurinn - 11 mín. ganga
 • Piazza Bra - 11 mín. ganga
 • Hús Júlíu - 17 mín. ganga
 • Piazza delle Erbe (torg) - 18 mín. ganga
 • Veronafiere-sýningarhöllin - 21 mín. ganga
 • Háskólinn í Verona - 23 mín. ganga
 • Borgo Trento-sjúkrahúsið - 30 mín. ganga
 • Porta Nuova (lestarstöð) - 3 mín. ganga
 • Teatro Ristori (tónlistar- og danshús) - 9 mín. ganga
 • Ráðhúsið í Verona - 11 mín. ganga 
 • Strætisvagnastöð : 50 metrar

Athuga að rútur komast ekki að hótelinu. ( 1 kílómeter í bílastæði fyrir rútur)

 

Upplýsingar

Corso Porta Nuova, 88, 37122 Verona VR, Italy

Kort