Playa de Palma

Hotel Cosmopolitan er fallegt 4 stjörnu hótel í friðsælu umhverfi, sundlaug, sólbekkir, verönd með balinese bekkjum og hlýleg setustofa þar sem hægt er að hvíla sig frá sólinni, hótelið er staðsett  í aðeins 800 metra göngufæri við Palma Beach.

  

GISTING

Herbergin eru prýðilega rúmgóð, hönnuð í fallegum ljósum litum. Herbergin eru með svalir, loftkælingu, síma (gjald), minibar (aukagjald), frítt Wi-Fi,  öryggishólf og gervihnattasjónvarp. Baðherbergi eru með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Hlaðborðsveitingar, Barbeque kvöld eru stundum við sundlaugina með lifandi tónlist,  og Food Truck / matarvagn er við sundlaugina á daginn og selur snarl og drykki.

 

AÐSTAÐA - AFÞREYING

Músik, sýningar, sport, leikir, keppnir, og allskyns fjölskylduleikir - alltaf eitthvað að gerast á hótelinu þannig að engum ætti aðl leiðast.  Einnig er hægt að  leigja reiðhjól.

 

Í NÁGRENNI HOTELS

 • El Arenal strönd - 31 mín. ganga
 • Playa de Palma - 8 mín. ganga
 • La Porciuncula kirkjan - 10 mín. ganga
 • Platja de Can Pastilla - 34 mín. ganga
 • Höfnin í El Arenal - 39 mín. ganga
 • Platja d'Or - 40 mín. ganga
 • Cala Estancia - 43 mín. ganga
 • Aqualand El Arenal - 3,9 km
 • Santa María de Palma dómkirkjan - 12,1 km
 • Plaza Espana torgið - 12,8 km
 • Circuito Mallorca - 6,5 km
 •  

AÐGENGI FYRIR HREYFIHAMLAÐA  - athuga að panta þarf með góðum fyrirvara herbergi fyrir hreyfihamlaða:

 

 • Baðherbergi aðgengilegt fötluðum
 • Gott aðgengi fatlaðra innan herbergis
 • Sturta með hjólastólsaðgengi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Bílastæði með hjólastólaaðgengi
 • Almenningsbaðherbergi með hjólastólaaðgengi
 • Móttökuborð með hjólastólaaðgengi
 • Hjólastólaaðgengi að lyftu
 • Móttökuborð með hjólastólaaðgengi
 • Sundlaug með hjólastólaaðgengi
 • Líkamsræktaraðstaða með hjólastólaaðgengi
 • Fundarherbergi/viðskiptamiðstöð með hjólastólaaðgengi
 • Veitingastaður á staðnum með hjólastólaaðgengi
 • Setustofa með hjólastólaaðgengi
 • Handföng á göngum
 • Handföng í stigagöngum
 • Lágt eldhúsborð/vaskur
 • Handföng - nærri klósetti
 • Neyðarstrengur á baðherbergi
 •  

Upplýsingar

Calle Mar de Aral, Camí de les Meravelles, 4, 07610, Balearic Islands, Spánn

Kort