Can Picafort

Zafiro Mallorca er skemmtilegt og fallegt 4 stjörnu hótel sem staðsett er í friðsælu íbúahverfi í Ca´n Picafort  Hótelið er með þrjár sundlaugar, góða sólbaðsaðstöðu og hentar öllum aldurshópum.   Strönd er í 10 mínútna göngufæri og hótelið er í 500 metra fjarlægð frá Can Picafort ströndinni.  S´Albufeira friðlandið er í 6 km fjarlægð.

 

GISTING

Björt og rúmgóð gistirýmin eru með svalir eða verönd, loftkælingu, eldhúskrók, ísskáp, öryggishólf og gervihnattasjónvarp.  Baðherbergi eru með sturtu eða baðkar, stækkunarspegil, hreinlætisvörur og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Caprice Restaurant Buffet, La Palapa sundlaugarbar og Bablú Cafe

 

AÐSTAÐA OG AFÞREYING

Sundlaugar: Oasis sundlaugin aðeins fyrir fullorðna,sundlaug með sjóræningjaskip, bubble sundlaug. Líkamsrækt, tennisvöllur, ZEN vellíðan og spa  sem er með innilaug og sauna eða njóta sín á Muro ströndinni þar sem finna má sólbekki og sólhlífar. Barnaleikvöllur og barnaklúbbur.tónlist og dans,  borðtennis, bogfimi er meða þess sem er í boði og hægt er að leigja reiðhjól á staðnum.

 

Í NÁGREENI HÓTEL

  • Playa de Muro - 13 mín. ganga
  • Necròpolis de Son Real - 4,7 km
  • Albufera-friðlandið - 6 km
  • Alcudia Beach - 10,5 km
  •  

 

Upplýsingar

Avinguda Santa Eulàlia, s/n, 07458 Can Picafort, Illes Balears, Spánn

Kort