Theo Hotel er gott 4 stjörnu hótel á Krít. Hótelið er staðsett 200 m frá Stalos strönd. 3 sundlaugar, ein þeirra barnalaug, góður veitingastaður, leikvöllur og líkamsrækt er meðal þess sem Theo Hotel hefur uppá að bjóða.
Gisting:
Herbergin eru smekkleg og hafa m.a. sjónvarp, síma, wifi, loftkælingu, öryggishólf (gegn gjaldi) og verönd. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.
Aðstaða og afþreying:
3 sundlaugar eru á hótelinu, ein þeirra barnalaug, allar hafa þær góða sólbaðsaðstöðu. Leikvöllur og leikjaherbergi er á staðnum fyrir börnin.
Veitingar:
Veitingastaður er á hótelinu með fjölbreytt úrval rétta og drykkja. Stutt er í veitingastaði eða bari utan gististaðarins, eða aðeins 150 m.
Staðsetning:
Staðsett 200 m frá strönd, 150 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 17 km frá næsta flugvelli.
Aðbúnaður:
Sundlaugar
Barnalaug
Leikvöllur
Leikjaherbergi
Loftkæling
Veitingastaður
Bar
Sturta/baðkar
Verönd
Sjónvarp
Ókeypis Wifi
Upplýsingar
Agia Marina, Chania, Crete, Greece
Kort