Albufeira

Apartamentos Muthu Forte Da Oura er 4 stjörnu íbúðahótel sem er mjög vel staðsett .  Fimm mínútna göngufjarlægð er frá hótelinu að  Praia Da Oura ströndinni. Hótelið  býður upp á rúmgóðar íbúðir, sundlaug og tennisvöll og góða staðsetningu. 

 

Gisting:

Rúmgóðar íbúð með einu svefnherbergi og með svalir með garðhúsgögnum. eldhúskrókur með ísskáp og örbylgjuofn og  setustofa með sófa og gervihnattasjónvarp.Frítt wifi á almennum svæðum.

 

Aðstaða:

Útisundlaug og sólbekkir, barnalaug og leikvöllur. Tennisvöllur.  Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn og aðstoðar gesti með að bóka vatnaíþróttir á ströndinni eða skoðunarferðir á svæðinu.

 

Veitingar

Veitingastaður og bar er á hótelinu og  úrval af veitinga- og skemmtistöðum stöðum er í nágrenni hótelsins.

 

Í Nágrenni hótels

 

 • Heart of Albufeira
 • Oura Beach - 5 min walk
 • Praia dos Alemães - 15 min walk
 • Santa Eulalia Beach - 16 min walk
 • Fisherman's Beach - 37 min walk
 • Albufeira Old Town Square - 40 min walk
 • Praia dos Olhos de Água - 44 min walk
 • Aveiros Beach - 12 min walk
 • International Health Centers Albufeira - 15 min walk
 • Albufeira Bullring - 15 min walk
 • Praia do Inatel - 25 min walk

 

Upplýsingar

Praia Da Oura, Apartado 2241, 8200-917 Albufeira, Portugal

Kort