Torremolinos

Occidental Torremolinos er fallegt og vel staðsett 4 stjörnu hótel, nánast við Los Alamos ströndina.  Hótelið er með útisundlaug, veitingastað, bar. Hótelið er nýuppgert (2021) og er frábært fyrir fjölskyldur.

 

GISTING

Björt og falleg herbergi með svölum eða verönd..  Fjölskylduherbergin og tveggja manna herbergin eru með loftkælingu, minibar (aukagjald), öryggishólf (aukagjald) síma, HD sjónvarp og frítt Wifi. Baðherbergi eru með sturtu eða baðkar, hárþurrku og hreinlætisvörur.  Hægt er að fá sundlaugarhandklæði gegn tryggingu (deposit)

 

VEITINGAR

Morgunverður - hlaðborð, er innifalinn í verði. Veitingastaðir eru á hótelinu þar sem allir ættu að finna eitthvað sér við hæfi.

 

AÐSTAÐA - AFÞREYING

Hótelið er með 2 útisundlaugar, og barna "splash" leiksvæði, sólbaðsaðstaða, sólbekkkir, sundlaugarbar, borðtennis, bogfimi, líkamsrækt og skemmtidagskrá. Hægt er að leigja reiðhjól, bóka vatnasport og skoðunarferðir á hótelinu.

 

BÖRNIN:

Splash leiksvæði með rennibraut við sundlaug og barnaleikvöllur, barnaklúbbur (aukagjald)

 

Í NÁGRENNI HOTELS

 

 • On the beach
 • Bajondillo - 31 min walk
 • Playamar - 0.8 km.
 • Plaza Mayor Malaga - 1,7 km
 • La Carihuela - 44 min walk
 • Aqualand Torremolinos - 45 min walk
 • Los Alamos - 1 min drive
 • Los Alamos Beach - 1 min drive
 • Parador Malaga Golf Club - 4 min drive
 • Plaza Costa del Sol - 5 min drive (2,4 km)
 • Calle San Miguel - 6 min drive (2.5 km)
 • Crocodile Park - 6 min drive 
 • Plaza de Toros Torremolinos - 6 min drive

 

 

Upplýsingar

101 Paseo Maritimo, Playa Los Alamos, Torremolinos Spain

Kort