Enska ströndin

Hotel Riu Papayas er fallegt 4 stjörnu "allt innifalið" hótel, staðsett á ensku ströndinni. Gott fjölskylduhótel með útisundlaug, barnalaug, barnaklúbb og skemmtidagskrá. Frá hótelinu að ströndinni er 1.5 km. og býður hótelið upp á frítt skutl niður á ströndina þar sem hægt er að stunda vatnasport* svo sem jet skis, vindsurfing, leigja kajak og fara í siglingar gegn gjaldi*.

 

GISTING

Tveggja manna standard herbergi og tveggja manna herbergi með garðsýn, standard fjölskylduherbergi og fjölskylduherbergi með garðsýn. Fjölskylduherbergin eru með 2 svefnherbergi. Öll herbergi eru annaðhvort með svalir eða verönd, loftkælingu, kæliskáp, öryggishólf ( aukagjald) gervihnattasjónvarp og frítt wi-fi.  Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.

 

VEITINGAR

Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu,  Asískur veitingastaður Zhú, og Olé sem er með hefðbundna spænska matargerð.  Bar / setustofa.

 

AÐSTAÐA OG AFÞREYING

Útisundlaug, sólbaðsaðstaða,  barnalaug, góð líkamsræktar aðstaða og skemmtidagskrá á kvöldin. Hótelið býður upp á fríar skutl ferðir niður á ströndina og þar er að finna ýmsa afþreyingu, vatnasport, verslanir og veitingastaðir.  Hægt er að leigja reiðhjól rétt hjá hótelinu. Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn.

 

BÖRNIN

Barnalaug með rennibraut (slide) leikvöllur og barnaklúbbur.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

 

 • Yumbo Shopping Center - 12 min walk
 • Maspalomas Dunes - 30 min walk
 • Maspalomas Golf Course - 36 min walk
 • English Beach - 2 min drive
 • Maspalomas Botanical Garden - 3 min drive
 • CITA Shopping Center - 7 min drive
 • Holiday World Maspalomas - 7 min drive
 • San Agustin Beach - 12 min drive
 • Meloneras Beach - 14 min drive
 • Maspalomas Lighthouse - 13 min drive
 • Maspalomas Beach - 13 min drive

  

 

Upplýsingar

Av. de Gran Canaria, 22, 35100 Gran Canaria, Las Palmas, Spánn

Kort