Verona

Ark Hotel er notalegt 4 stjörnu hótel staðsett 1.3 k. frá hringleikahúsi Verona. Líkamsrækt, morgunverðarhlaðborð og bar gera dvöl þína í Verona notalegri.

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og hafa m.a. sjónvarp, wifi og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða og afþreying:

Líkamsrækt er á hótelinu se, gestir geta nýtt sér. 

 

Veitingar: 

Á hótelinu er morgunverðarhlaðborð. 100 m eru í veitingastaði utan hótelsins.

 

Staðsetning:

 

Staðsett 1.3 km frá Verona hringleikahúsinu, 100 m frá veitingastöðum og börum við hótelið, 6 km frá næsta flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Loftkæling

Wifi

Bar

Líkamsrækt

Morgunverðarhlaðborð

Upplýsingar

Heimilisfang: Viale L. dal Cero, 1, 37138 Verona VR, Ítalía

Kort