Albufeira

Muthu Clube Praia da Oura er gott 4 stjörnu íbúðarhótel staðsett í Albufeira, Portúgal. Hótelið er staðsett í aðeins 200 m fjarlægð frá Oura strönd, hótelið hefur heilsulind með fjöldan allan af meðferðum, sundlaug og barnalaug í garði sínum. Frábært hótel til að njóta sólar og útsýnis yfir hafið.

 

Gisting: 

 

íbúðirnar eru smekklega hannaðar og hafa öll hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, ókeypis wifi, ísskáp, örbylgjuofn og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu eða baðkar og allar íbúðir svalir með garð eða sundlaugarsýn.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er góð sundlaug og barnalaug með sólbaðsaðstöðu, einnig er heilsulind með aðgang að heilsumeðferðum, einnig er líkamsrækt, ókeypis wifi er á öllu hótelinu fyrir gesti. Fyrir börnin er leikvöllur og krakkaklúbbur. Skemmtidagskrá er á kvöldin. 

 

Veitingar: 

 

11 veitingastaðir eru á hótelinu, allir með mismunandi matargerð og rétti svo auðvelt er að finna kosti fyrir alla. Einnig eru 3 barir.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er staðsett í 200 m fjarlægð frá Oura strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í 200 m fjarlægð og 24 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

barnalaug

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Leikvöllur

Krakkaklúbbur

Heilsulind

Skemmtidagskrá

Hlaðborðsveitingastaður

Veitingastaðir

Barir

Líkamsrækt

Upplýsingar

Praia da Oura, R. Oliveira Martins, 8200-269 Albufeira, Portúgal

Kort