Timoulay Hotel & Spa býður gestum sínum upp á öll þægindi fjögurra stjörnu hótels um leið og smæð þess býr yfir persónulegu andrúmslofti. Heilsulindin er glæsileg og hönnuð í anda klassískrar menningar Berbera, í bland við nýtískulegar áherslur.
Öllum 58 herbergjunum fylgja svalir eða pallur með útsýni yfir annað hvort útisundlaugina, garðinn eða sjóinn.
Upplýsingar
Cité Founty F6, Baie des Palmiers, Agadir 80000, Marokko
Kort