Chania

CHC Galini Palace er glæsilegt 5 stjörnu hótel staðsett í Kolymbari og býður upp á glæsilegt útsýni Kolimbari flóann. Í nágrenni hótels er að finna úrval af veitingastöðum og verslunum.

 

GISTING

Fallega innréttaðar og nútímalegar vistarverur með svölum eða verönd. Á herbergjum er loftkæling, minibar, öryggishólf, sjónvarp, frítt Wi-fi og sími.  Baðherbergin eru með sturtu,  hreinlætisvörur og hárþurrku.

 

VEITINGAR

Á þessu hóteli er gisting seld með "Allt innifalið" morgunverð, hádegisverð og kvöldverð ásamt drykkjum (innlendir drykkir ) til kl. 23.00 á kvöldin.  Hádegisverðurinn er á a la carte veitingastað hótelsins við sundlaugina en morgunverður og kvöldverður er á aðalveitingstað hótelsins.

 

AFÞREYING

Fallegur sundlaugargarður, barnalaug og sundlaugarbar, líkamsræktarstaður og heilsulind

 

BÖRNIN

Leiksvæði 

 

 

 

 

Upplýsingar

Kolymbari, Chania 73100 Creta Greece

Kort