Almyrida

Aloe Boutique & Suites er glæsilegt 5 stjörnu hótel 18 ára og eldri, staðsett á Almyrida, Krít. 20 m frá Almyrida strönd, glæsileg sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu sem tryggir gestum góða slökun í sólinni.

 

Gisting:

Herbergin eru glæsilega hönnuð og hafa þau öll helstu þægindi m.a. loftkælingu, sjónvarp, síma, ísskáp og kaffivél. Einnig hafa öll baðherbergi hárþurrku og sturtu.

 

Aðstaða – Afþreying:

Á gististaðnum er glæsileg sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu og sundlaugarbar. Einnig er líkamsrækt, heilsulind og sána. Skemmtidagskrá er á kvöldin.

 

Veitingar:

2 veitingastaðir eru, annar þeirra með léttar veitingar við sundlaugina og hinn með fjölbreytta rétti inná hótelinu.

 

Staðsetning:

Hótelið er vel staðsett nokkrum skrefum frá Almyrida strönd og veitingastöðum eyjunnar. 10 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta

Loftkæling

Sjónvarp

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður

Skemmtanadagskrá

Heilsulind

Líkamsrækt

Sími

Kaffivél

Hárþurrka

Sundlaugarbar

Bar

 

 

 

 

Upplýsingar

Almyrida Beach Road, Almyrida, 73008, Grikkland

Kort