Anais Collection er fallegt 3 stjörnu hótel 300 metra frá Chrissi Akti ströndinni. Góð sólbaðsaðstaða, sundlaugarbar og barnalaug. Hentar fjölskyldum sem vilja einfalda afþreyingu.
Gisting:
Herbergin eru rúmgóð með sjónvarpi, loftkælingu og ókeypis wifi. Baðherbergin hafa öll sturtu/baðkar.
Aðstaða – Afþreying:
Hótelið hefur sundlaugar og barnalaugar. Einnig er líkamsrækt, heilsulind og sólbaðsaðstaða.
Veitingar:
Hótelið hefur bar og snarlbar með léttum veitingum.
Staðsetning:
300 m í almenningsgarð, nokkur skref í veitingastaði eyjunnar, 300 m í Chryssi Akti ströndina og 15 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta/Baðkar
Loftkæling
Sjónvarp
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Heilsulind
Líkamsrækt
Ókeypis wifi
Bar
Snarlbar
barnalaug
Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu: 3 evrur pr. gistinótt/pr herbergi.
Upplýsingar
Chrissi Akti, Chania PC 731 00, Crete
Kort