Agadir

Ocean Atlantic View er notalegt 4 stjörnu hótel staðsett á Agadir, Marrokkó. Hótelið er vel staðsett í aðeins 350 m fjarlægð frá Agadir bryggju og strönd. Hótelið hefur góða sundlaug og sólbaðsaðstöðu og útsýni yfir borgina. Góður kostur fyrir alla.

Gistiskattur: Euro 1.10 pr mann pr nótt og greiðist beint til hótels.

 

Gisting: 

 

Herbergin hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ókeypis wifi og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu/baðkar og hárþurrku. Sumar herbergjatýpur hafa eldhús einingu.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu. Ókeypis wifi er á öllu hótelinu fyrir gesti. Líkamsrækt með aðgang að sánu, gufubaði, hammam baði og heitum potti er í boði fyrir gesti gegn gjaldi. 

 

Veitingar: 

 

500 m eru í bari og kaffihús nálægt gististaðnum.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er staðsett í 350 m fjarlægð frá Agadir höfn og strönd, kaffihús og barir næst hótelinu eru í 500 m fjarlægð og 19 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Hammam bað

Gufubað

Líkamsrækt

Sána

Upplýsingar

Kort