Playa Blanca

HIPOTELS Natura Palace er frábært 4 stjörnu hótel með útsýni yfir hafið, staðsett á fallegu Playa Blanca ströndinni. Herbergi eru rúmgóð og smekklega innréttuð. Slökun og rólegheit eingöngu fyrir fullorðna frá 16 ára.

 

Gisting:

HIPOTELS Natura palace býður uppá rúmgóð og smekklega hönnuð herbergi með svölum. Öll herbergi hafa loftkælingu, sjónvarp, Internet og kaffivél. Einnig eru öll herbergi búin öryggishólfi og hárþurrku.

 

Aðstaða – Afþreying:

Gististaðurinn hefur 2 glæsilegar sundlaug og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti sína. Heilsulind er á staðnum með aðgang að sánu og heitum potti. Einnig er líkamsrækt, leikjaherbergi, borðtennisborð og tennisaðstaða. Natura Palace býður uppá skemmtun á borð við tónlistaratriði og matreiðslunámskleið sem dæmi. Frítt Wifi er á hótelinu.

 

Veitingar:

Á gististaðnum er hlaðborðsveitingsastaður, bar og sundlaugarbar. Hótelið er í stuttu göngufæri frá veitingastöðum og börum Playa Blanca.

 

Staðsetning:

HIPOTELS Natura Palace er gríðarlega vel staðsett í göngufæri við veitingastaði, kaffihús og bari, einnig eru einungis 200 m í La Campana strönd og hefur hótelið gullfallegt útsýni yfir sjóinn. Lanzarote flugvöllur er i 26 km fjarlægð.  

 

Aðbúnaður:

Loftkæling

Sturta

Hárþurrka

Sjónvarp

Útisundlaugar

Sólbaðsaðstaða

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Líkamsrækt

Frítt Wifi

Örrygishólf

Kaffivél

Heilsulind

Borðtennis

Tebbisaðstaða

Leikjaherbergi

Svalir

Tónlistarskemmtun

Heitur pottur

Sána

Upplýsingar

C / Lanzarote no. 9 35580 Playa Blanca Lanzarote

Kort