Puerto del Carmen

Beatriz Playa & Spa er prýðilegt 4 stjörnu hótel staðsett í Matagorda, í nágrenni við Puerto del Carmen, Lanzarote. Gististaðurinn er við Lima ströndina og í göngufæri við veitingastaði og bari. 2 sundlaugar, góð sólbaðsaðstaða og sundlaugarbar taka vel á móti gestum í sólinni.

 

Gisting:

Herbergin eru rúmgóð með svölum eða verönd. Herbergin eru búin öllum helstu þægindum eins og sjónvarp, sími, hárþurrka og svefnsófi. Hægt er að fá öryggishólf gegn gjaldi. Einnig er baðkar/sturta í hverju herbergi.

 

Aðstaða – Afþreying:

Beatriz Playa & Spa hefur 2 sundlaugar með góðri sólbaðsaðstöðu, önnur þeirra barnalaug. Heilsulind og líkamsræktarstöð eru í húsinu auk gufubaðs sem gestir geta notið gegn gjaldi. Fyrir börnin er krakkaklúbbur, leiksvæði og leikjaherbergi, auk minigolfvallar fyrir alla fjölskylduna. Hótelið býður uppá kvöldskemmtanir.

 

Veitingar:

5 veitingastaðir eru innan hótelsins, m.a. ítalskur, asískur, amerískur og fleira. Einnig eru 2 barir og hádegisverðarstaður við sundlaugina með salöt, pasta og fleiri rétti.

 

Staðsetning

Hótelið er vel staðsett við Lima ströndina og í stuttu göngufæri við aðrar strendur, veitingastaði, kaffihús og bari Puerto del Carmen. 6 km í næsta golfvöll, 1,9 km í Lanzarote flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Hárþurrka

Sjónvarp

Útisundlaug

barnasundlaug

Bar

Hlaðborðsveitingastaður

Veitingastaðir

Hjólaleiga

Heilsulind

Gufubað

Svefnsófi

Borðtennis

Pílukasst

Minigolf

Krakkaklúbbur

Skemmtanadagskrá

Leikvöllur

Svalir/verönd

Upplýsingar

C/ Mato nº 2- Puerto del Carmen 35510 Tías Lanzarote

Kort