Playa Blanca

The Volcan Lanzarote er glæsilegt 5 stjörnu hótel á Playa Blanca, Lanzarote. Hótelið er staðsett nálægt Rubicón Port Marina og í 900 m fjarlægð frá Playa Blanca. Hótelið hefur 4 sundlaugar, heilsulind og líkamsræktarstöð.

 

Gisting:

Herbergin eru vel búin helstu þægindum m.a. sjónvarpi, síma, öryggishólfi, loftkælingu og svalir eða verönd. Þráðlaust net er á öllu hótelinu. Einnig er ketill á öllum herbergjum. Club Volcán herbergin eru eingöngu fyrir fullorðna. Club herbergin hafa aðgang að upphitaðri prívat sundlaug, jacuzzi og solarium, Balinese bekkjum og verönd með ótrúlega fallegu útsýni yfir Isla de Lobos, Fuerteventura og Playas de Papagayo.

 

Aðstaða – Afþreying:

Á Volcan Lanzarote eru 4 sundlaugar, ein þeirra barnalaug. Heilsulind er á staðnum með aðgang að heitum potti, sánu, tyrknesku baði og snyrtistofu og líkamsrækt. Frábær sólbaðsaðstaða er fyrir gesti. Hótelið er með svass (squash) völl og tennisvöll og Fun Pub Los Jameos.

 

Veitingar:

Á hótelinu eru þrír veitingastaðir,  Yaiza, sem býður uppá hádegismat, og La Florida, hlaðborðsveitingastaður með alþjóðlegum réttum og Ítalskur veitingastaður Rubicon. Einnig er snarlbar Las Coloradas og lobbý bar "Havana. 

 

Börnin

Mini-klúbbur, minidisco og skemmtidagskrá.

 

Staðsetning

Staðsett nálægt Marina Rubicón Port og í göngufæri við næstu strönd, Playa de las Coloradas, 200 m í kaffihús og bari eyjunnar, Timafaya þjóðgarður í 17 km fjarlægð og Lanzarote flugvöllur í 22 km fjarlægð.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Hárþurrka

Sjónvarp

Útisundlaug

barnasundlaug

Veitingastaður

Svalir/verönd

Líkamsrækt

Wifi

Heitur pottur

Gufubað

Skvass völlur

Krakkaklúbbur

Heilsulind

Tyrkneskt bað

Sána

Upplýsingar

El Castillo, 1, 35580 Playa Blanca, Spánn

Kort