Puerto del Carmen

Playa Pocillos er 4 stjörnu hótel fyrir 18 ára og eldri staðsett á Puerto del Carmen, sunnarlega á eyjunni og er í stuttu göngufæri við Olaya de los Pocillos ströndina.  Hótelið hefur m.a. sundlaug, heilsulind og líkamsræktarstöð og er góður kostur fyrir fullorðna. Kyrrlátt og sólríkt svæði en stutt frá hinu líflega svæði Puerto del Carmen.

 

Gisting:

Herbergin eru þægileg, stærð um 22 fm.,  og hafa öll ókeypis Wifi, sjónvarp, sturtu/baðkari og sófa. Sumar herbergjatýpur hafa svalir/ verönd. Hægrt að fá öryggishólf gegn gjaldi.

 

Aðstaða – Afþreying:

Hótelið hefur sundlaug og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti sína. Boðið er uppá kvöldskemmtanir og þemakvöld með kvöldverði. Einnig er leikjaherbergi, borðtennis, tennis og karóki fyrir gesti. 3 km í næsta golfvöll.

 

Veitingar:

Hlaðborðsveitingastaður er á staðnum og býður uppá morgunmat, hádegismat og kvöldmat.

 

Staðsetning

Hótelið er vel staðsett við Playa de los Pocillos ströndina, 150 m í kaffihús og bari eyjunnar, 3.1 km í Lanzarote flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Útisundlaug

Hlaðborðseitingastaður

Líkamsrækt

Wifi

Heilsulind

Leikjaherbergi

Borðtennis

Karókí

Sólbaðsaðstaða

Upplýsingar

4 Calle Burgao 4, 35510 Puerto del Carmen, Lanzarote Spánn

Kort