Puerto del Carmen

Labranda el Dorado er 3 stjörnu íbúðarhótel staðsett á Puerto del Carmen, Lanzarote. Hótelið hefur 2 sundlaugar og góða sólbaðsaðstöðu, auk þess að vera staðsett í göngufæri frá Puerto del Carmen strönd. Engöngu 10 km frá Lanzarote flugvelli.

 

Gisting:

Íbúðirnar hafa allar eldhúskrók með hellstu þægindum, m.a. ísskápi, katli og vaski, auk borðstofuborðs. Stofan hefur sófa og sjónvarp. Baðherbergin hafa sturtu eða baðkar.

 

Aðstaða – Afþreying:

2 sundlaugar eru á hótelinu með sólbaðsaðstöðu og sundlaugarbars. Einnig er garður og leikvöllur fyrir börnin.

 

Veitingar:

Sundlaugarbar með léttu snarli og drykkjum.

 

Staðsetning

Labranda el Dorado er vel staðsett eingöngu 300 m frá Puerto del Carmen strönd, nokkrum skrefum frá veitingastöðum og börum, 10 km frá Lanzarote flugvelli.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða

Ísskápur

Leikvöllur

Sundlaugarbar

Upplýsingar

La Graciosa, 7, 35510 Puerto del Carmen, Spánn

Kort