Agia Marina

Santa Marina Plaza er flott 4 stjörnu hótel fyrir fullorðna staðsett á Agia Marina. Hótelið er vel staðsett við strönd og hefur góða sundlaug og sólbaðsaðstöðu fyrir gesti sína. Frábært hótel fyrir þá sem vilja slaka á með útsýni yfir hafið. Hótelið eingöngu fyrir 18+

 

Gisting

Herbergin eru smekkleg og hafa helstu þægindi m.a. sjónvarp, síma, loftkælingu, ókeypis wifi og kaffivél. Einnig hafa öll baðherbergi sturtu/baðkar og hárþurrka. Öll herbergi hafa svalir.

 

Aðstaða – Afþreying

Á gististaðnum er sundlaug og góð sólbaðsaðstaða sem nær niður að strönd. Einnig er heitur pottur og líkamsrækt. Á kvöldin er boðið uppá skemmtidagskrá. Ókeypis wifi er á öllu hótelinu fyrir gesti.


Börnin

Nóg af afþreyingu er fyrir yngstu gestirnir á staðnum, t.d. barnalaug, leiksvæði og krakkaklúbbur. Klúbburinn er opinn daglega (nema sunnudaga) og hentar fyrir börn frá 4 ára aldri. 

 

Veitingar

Hlaðborðsveitingastaður er á Santa Marina Plaza og hefur hann gríska og evrópska rétti. Einnig bjóða þeir uppá a la carte matseðil. Sundlaugarbar og bar eru á hótelinu.

 

Staðsetning:

Hótelið er vel staðsett við Agia Marina ströndina, í stuttu göngufæri frá veitingastöðum eyjunnar. 19 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Loftkæling

Sjónvarp

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða

Veitingastaður

Skemmtanadagskrá

Krakkaklúbbur

Líkamsrækt

Sími

Kaffivél

Hárþurrka

Sundlaugarbar

Bar

 

Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu:  7 evrur pr. gistinótt/pr herbergi.

Upplýsingar

Main Street, Agia Marina, Agia Marina Nea Kydonias, 73014, Grikkland

Kort