Puerto de la Cruz

Hotel Botanico & The Oriental Spa Garden er frábært 5 stjörnu hótel staðsett á NORÐUR hluta eyjunnar, við Puerto de la Cruz.  Hótelið hefur 3 sundlaugar, 3 veitingastaði og nóg af afþreyingu fyrir gesti sína. Glæsilegir garðar taka á móti þér í sólinni.

 

Gisting:

Herbergin eru rúmgóð og hafa öll hellstu þægindi, m.a. ókeypis wifi, sjónvarp, síma og loftræstingu. Einnig er öryggishólf og útvarp. Baðherbergin eru búin sturtu/baðkari og hárþurrku.

 

Aðstaða – Afþreying:

3 sundlaugar eru á Hotel Botanico, ein þeirra barnalaug. Einnig er heilsulind með aðgang að heitum potti, sánu, tyrknesku baði og gufubaði. Allir gestir hafa aðgang að líkamsrækt og tennisvelli. Á kvöldin er boðið uppá skemmtidagskrá og á daginn er krakkaklúbbur fyrir börnin. 3 km eru í golfvöll.

 

Veitingar:

Á gististaðnum eru 3 veitingastaðir, einn þeirra hlaðborðsveitingastaður. Hinir tveir eru a la carte og bjóða uppá asíska og ítalska matargerð. Einnig er bar.

 

Staðsetning:

Playa Martianez er í 700 m fjarlægð, veitingastaðir eru nokkrum skrefum frá og golfvöllur í 3 km fjarlægð. 21 km í flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Loftkæling

Sjónvarp

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða

Sími

Hárþurrka

Bar

Krakkaklúbbur

Barnalaug

Skemmtidagksrá

Veitingastaðir

Hlaðborðsveitingastaður

Heilsulind

Pottur

Sána

Gufubað

Tennisvöllur

Líkamsrækt

Tyrkneskt bað

 

Upplýsingar

Avda. Richard J. Yeoward - nº 1 C.P. 38400 Puerto de la Cruz Tenerife, España ·

Kort