Portals Nous

Tacande Portals Hotel er gott 4 stjörnu hótel staðsett á Caldentey, Spáni. Hótelið hefur 3 sundlaugar auk góðrar sólbaðsaðstöðu og í göngufæri frá Cala Bendinat strönd. Gott hótel fyrir 18 ára og eldri sem vilja slaka á í sól með útsýni.

 

Gisting:

Herbergin eru vel búin og hafa hellstu þægindi, m.a. Ókeypis wifi, sjónvarpi, síma, loftkælingu og örrygishólfi, einnig eru öll baðherbergi búin hárþurrku og sturtu. 

 

Aðstaða-Afþreying:

Á gististaðnum eru 3 sundlaugar, 2 þeirra opnar öllum gestum. Allar hafa þær góða sólbaðsaðstöðu. Einnig er heilsulind með aðgang að gufubaði, heitum potti og heilsumeðferðum. Skemmtidagskrá er á kvöldin. 

 

Veitingar:

Veitingastaður er á hótelinu og hefur bæði hlaðborð og matseðil. Einnig er bar. 

 

Staðsetning:

Hótelið er vel staðsett í aðeins 250 m fjarlægð frá Cala Bendinat strönd, stuttu göngufæri á kaffihús og bari, golfvöllur innan 3 km og 14 km i flugvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaugar

Örrygishólf

Heilsulind

Heitur pottur

Gufubað

Veitingastaður

Bar

Skemmtidagsrká

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Hárþurrka

Upplýsingar

Carrer d'en Caldentei, 15, 07181 Bendinat, Illes Balears, Spánn

Kort