Torbole

Hotel Caravel er glæsilegt 4* hótel staðsett aðeins 300 m frá Gardavatni og ströndum þess. Sundlaug, veitingastaður og fjöldi vatnsíþrótta gera dvöl við Gardavatnið unaðslega.

 

Gisting: 

Herbergin eru smekkleg og vel búin helstu þægindum, m.a. sjónvarpi, síma, katli, ókeypis wifi og loftkælingu. Baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying:

Sundlaug er á hótelinu og hefur hún góða sóbaðsaðstöðu við bakka sinn. Göngur og hjólaferðir eru gjarnan frá hótelinu fyrir gesti.

 

Veitingar: 

Hótelið heufr veitingastað sem býður uppá ekta ítalska matargerð með öðrum fjölbreyttum réttum.  Einnig er bar.

 

Staðsetning:

Hótelið er frábærlega staðsett i aðeins 300 m frá Gardavatni og ströndum þess. 13 km frá Scaligero kartala, 53 km frá Verona flugvelli.

 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Sundlaug

Veitingastaður

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Hárþurrka

Upplýsingar

Via di Coize 9, 38069 Nago-Torbole, Italy

Kort