Agia Marina

Santa Marina Beach er smekklegt 4 stjörnu hótel staðsett á Agia Marina við Stalos ströndina og er gott hótel fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldufólk. 

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og vel búin helstu þægindum, m.a. loftkælingu, sjónvarpi, síma, kaffivél/ketill, sturta/baðkar og hárþurrka. Sumar herbergjatýpur hafa svalir.

 

Aðstaða – Afþreying:

Á hótelinu eru 2 sundlaugar með góðri sólbaðsaðstöðu, barnalaug, heilsulind og líkamsrækt. Skemmtidagskrá er í boði fyrir alla fjölskylduna. Einnig er krakkaklúbbur, leikvöllur og leikherbergi.

 

Veitingar:

2 hlaðborsðveitingastaðir eru á hótelinu, einnig a la carte vetiingastaður. Allir hafa þeir fjölbreytta alþjóðlega rétti.

 

Staðsetning:

Nokkur skref eru í veitingastaði og bari eyjunnar, 50 m í Stalos strönd og 19 km á flugvöll.

 

Aðbúnaður:

Sturta/Baðkar

Loftkæling

Sjónvarp

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða

Hlaðborðsveitingastaðir

Veitingastaðir

Krakkaklúbbur

Leiksvæði

Leikjaherbergi

Skemmtanadagskrá

Heilsulind

Líkamsrækt

Barnalaug

Sími

Kaffivél/ketill

Hárþurrka

 

Athuga umhverfisskatt þarf að greiða á hóteli við komu:  7 evrur pr. gistinótt/pr herbergi.

Upplýsingar

Agia Marina 73014 Chania Crete

Kort