Kolymbari

Staðsett vestan megin við Chania-flóa er Cavo Spada Luxury & Liesure Resort, 5 stjörnu hótel sem er byggt á langri steinvöluströnd og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Chania-flóa og hinn töfrandi Cape Spatha. Sundlaug, barnalaug og heilsulind taka vel á móti þér á Krít.

 

Gisting: 

 

Herbergin hafa öll hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ókeypis wifi og loftkælingu. Einnig er kaffivél og hraðsuðuketill. Öll baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. 

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er líkamsrækt með fjöldan allan af leikfimitímum, heilsulind með aðgang að sánu, heitum potti, hammam baði og sánu. 2 sundlaugar eru með góða sólbaðsaðstöðu auk barnalaugar. Einnig er leikjaherbergi, leikvöllur, krakkaklúbbur, tennisvöllur og skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.

 

Veitingar: 

 

Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu, auk 2 a la carte veitingastaða með fjölbreytta rétti.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í 450 m fjarlægð frá strönd. 350 m í veitingastaði og bari í grend við gististaðinn, 32 km frá flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaugar

Líkamsrækt

Heilsulind

Sána

Heitur pottur

Hammam bað

Loftkæling

Wifi

Hlaðborðsveitingastaður

Veitingastaðir

Tennisvöllur

Krakkaklúbbur

Leikvöllur

Leikjaherbergi

Skemmtidagskrá

Upplýsingar

Rapaniana Kolymbari 73006 Chania, Crete

Kort