Can Picafort

THB Gran Bahia er gott 4 stjörnu íbúðarhótel staðsett á Mallorka. Hótelið situr við Can Picafort strönd svo gestir geta auðveldlega rölt milli strandar og sundlaugar í sólinni. Góð sundlaug sem er opin á sumrin er á gististaðnum og sólbaðsaðstað. Frábær kostur á Mallorka.  

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru fallega hannaðar og rúmgóðar. Þau hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, wifi , ísskáp og örrygishólf gegn gjaldi. Einnig er loftkæling á öllu hótelinu. Öll baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. Svalir eða verönd er á öllum herbergjum.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er góð sundlaug, barnalaug og góð sólbaðsaðstaða (ATH sundlaugin er aðeins opin á sumrin). Eins og áður var nefnt þá situr hótelið við strönd. 

 

Veitingar: 

 

Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu og býður hann uppá morgunmat. Einnig er stutt í aðra veitingastaði og bri utan hótelsins.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í aðeins 20 m fjarlægð frá strönd, 30 m fjarlægð frá veitingastöðum og börum utan hótelsins. 43 km frá flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaug (árstíðabundin)

Barnalauglaug (árstíðabundin)

Loftkæling

Wifi

Hlaðborðsveitingastaður

Hárþurrka

Strönd

Upplýsingar

Carrer Almirall Cervera, 1, 07458 Can Picafort, Illes Balears, Spánn

Kort