Agadir

Agadir Beach Club er glæsilegt 4 tjörnu hótel staðsett í Agadir, Marokkó. Hótelið situr við strönd og hefur sundlaug umkringda pálmatrjám, glæsilega sólbaðsaðstöðu og heilsulind. Glæsilegur kostur í fallegu Agadir.   

Ath. gistiskattur er 1.76 evra pr mann pr nótt og greiðist beint til hótels

 

Gisting: 

 

Herbergin eru fallega hönnuð og hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, ísskáp og loftkælingu. Einngi hafa öll baðherbergin sturtu/baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er góð sundlaug með góðri sólbaðsaðstöðu, auk heilsulindar með aðgang að sánu, gufubaði, hammam baði og heilsumeðferðum. Lítil matvöruverslun er innan hótelsins. Leikherbergi og leikvöllur er fyrir börnin. Skemmtidagskrá/ lifandi tónlist er á kvöldin. Einnig er hjólaleiga og næturklúbbur innan hótelsins sem hægt er að njóta gegn gjaldi. Ókeypsi wifi er á öllu hótelinu fyri gesti.

 

Veitingar: 

 

4 veitingastaðir eru innan Agadir Beach Club, einn þeirra hlaðborðsveitingastaður. Hinir 3 bjóða uppá fjölbreytta rétti m.a. ítalskan og marrakóskan.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett við strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 200 m fjarlægð, 21 km í fugvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta

Sundlaug

Bar

Loftkæling

Ókeypis wifi

Sjónvarp

Sími

Heilsulind

Gufubað

Veitingastaðir

Hlaðborðsveitingastaður

Næturklúbbur

Leikvöllur

Skemmtildagskrá

Hjólaleiga

Leikherbergi

matvöruverslun

Hammam bað

Upplýsingar

Rue Oued Sous Bp 310 Secteur Balneaire , 80000 Agadir, Morocco

Kort