Albufeira

Regency Salgados Hotel & Spa er glæsilegt 4 stjörnu íbúðarhótel staðsett í Albufeira, Portúgal. Hótelið er staðsett í aðeins 800 m fjarlægð frá Gale West strönd. Hótelið er smekklega hannað og fallegt með frábærri sólbaðsaðstöðu við sundlaugina auk bars til að njóta á í sólinni á Albufeira.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru notaleg og hafa öll hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, wifi gegn gjaldi, ketil, og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu eða baðkar.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu er góð sundlaug og með sólbaðsaðstöðu og bar, einnig er heilsulind með aðgang að heilsumeðferðum, líkamsrækt, hammam bað, gufubað og sána er á hótelinu. Fyrir börnin er barnalaug. 

 

Veitingar: 

 

Veitingastaður er á hótelinu, Býður hann uppá a la carte matseðil á kvöldin og hlaðborð á morgnanna.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er staðsett í 800 m fjarlægð frá Gale West strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í 350 m fjarlægð og 32 km í flugvöll. Golfvöllur er innan 3 km.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

barnalaug

Loftkæling

Wifi gegn gjaldi

Sjónvarp

Heilsulind

Veitingastaður

Bar

Líkamsrækt

Gufubað

Sána

Hammam bað

Ketill

Upplýsingar

Estrada dos Salgados, 8200-428 Albufeira, Portugal

Kort