Hotel Primavera Park er 4 stjörnu hótel staðsett á Benidorm, Spáni. Hótelið er staðsett í aðeins 450 m fjarlægð frá Levante ströndinni. 2 sundlaugar og góð sólbaðsaðstaða bjóða gesti velkomna til að njóta slökunar og veðurs á Benidorm.
Gisting:
Herbergin eru fallega hönnuð og nútímaleg. Þau hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, síma, minibar, wifi og örrygishólf. Einnig er loftkæling á öllu hótelinu. Öll baðherbergin eru með sturtu, hreinlætisvörur og hárþurrku. Svalir eða verönd er á öllum herbergjum.
Aðstaða-Afþreying:
Á hótelinu eru 2 sundlaugar og góð sólbaðsaðstaða. Einnig er hægt að njóta leikherbergis, skemmtistaðar og skemmtidagskráar innan hótelsis. Líkamsrækt er aðgengileg öllum gestum.
Veitingar:
Hlaðborðsveitingastaður er á hótelinu og býður hann uppá evrópska matargerð. Einnig er bar og sundlaugarbar.
Staðsetning:
Hótelið er vel staðsett í aðeins 450 m fjarlægð frá strönd, 100 m fjarlægð frá veitingastöðum og börum utan hótelsins. 47 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta/baðkar
Sundlaugar
Loftkæling
Wifi
Hlaðborðsveitingastaður
Skemmtidagskrá
Leikherbergi
Líkamsrækt
Bar
Hárþurrka
Upplýsingar
C. Primavera, 4, 03501 Benidorm, Alicante, Spain
Kort