Lanzarote

Club La Santa er 4 stjörnu hotel og hellsti íþróttaorlofsstaður í heiminum sem situr á vesturströnd hins fallega eldfjallalandslags Lanzarote. Boðið er upp á meira en 80 mismunandi tegundir af íþróttum og meira en 500 ókeypis námskeið með kennara í hverri viku.

 

Gisting: 

 

íbúðirnar hafa hellstu þægindi, m.a. síma, wifi, loftkælingu, endhúskrók og ísskáp. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu eða baðkar og hárþurrku. Svalir eða verönd er á öllum íbúðum.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á hótelinu eru glæsilegar íþróttaaðstöður, m.a. ólympísk sundlaug, sundlaug með sólbaðsaðstöðu, heitur pottur og sána. Einnig er heilsulind með úrval heilsumeðferða. Boðið er upp á meira en 80 mismunandi tegundir af íþróttum og aðstöðum og meira en 500 ókeypis námskeið með kennara. Skemmtudagskrá er auk krakkaklúbbs. 

 

Veitingar: 

 

Veitingastaður er á hótelinu. Einnig er bar og sundlaugarbar. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í stuttri fjarlægð frá strönd. 13 min keyrsla frá flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaugar

Glæsilegar íþróttaaðstöður

Loftkæling

Wifi

Heilsulind

Veitingastaður

Krakkaklúbbur

Sána

Heitur pottur

Skemmtidagskrá

Ísskápur

Upplýsingar

Avenida Krogager, s/n, 35560 Tinajo, Las Palmas, Spánn

Kort