Playa Blanca

Labranda Alyssa Suite er 4 stjörnu hótel á suðurhluta Lanzarote, Playa Blanca. Hótelið er staðsett í einstöku íbúðarhverfi Montaña Roja eldfjallsins og hefur ótrúlegt útsýni yfir eyjarnar Fuerteventura og Lobos. Hin vinsæla Flamingo strönd er í um 1,5 fjarlægð frá hótelinu og miðbærinn í um 2 km fjarlægð. Góðar almennings samgöngur liggja frá hótelinu. Á hótelinu eru þrjár náttúrulegar ferskvatnslaugar og að auki er ein barnalaug. 

 

Gisting:

Labranda Alyssa Suite Hotel býður upp gistingu í svítum, eins og tveggja herbergja. Hver svíta er útbúin þægilegum rúmum og helstu þægindum m.a. sjónvarpi, síma, öryggishólfi, minibar, loftkælingu og svölum eða verönd. Þráðlaust net er á öllu hótelinu. Sturta er á öllum herbergjum.

 

Aðstaða – Afþreying

Hótelið er á breiðri lóð 38.000 fm. Í aðalbyggingunni er mótttaka og veitingastaður. Á sundlaugarsvæðinu eru 3 náttúrulegar ferskvatnslaugar 2 fyrir fullorðna, 1 fyrir börn. Tennisvöllur er á svæðinu ásamt hjóla- og bílaleigu, bílastæði hjá hótelinu eru ókeypis. Aðstaða fyrir hreyfihamlaða á svæðinu.

 

Veitingar:

Boðið er upp á hlaðborð alla daga í fínum matsal í aðalbyggingunni. Einnig eru tveir barir á svæðinu, einn við sundlaugina og hinn í aðalbyggingunni.

 

Börnin

Ein barnalaug er á svæðinu ásamt krakkaklúbbi og leikherbergi. Einnig er flottur tennisvöllur, blakvöllur og borðtennisborð á svæðinu.

 

Staðsetning

Hótelið er staðsett í einstöku íbúðarhverfi Montaña Roja eldfjallsins og hefur ótrúlegt útsýni yfir eyjarnar Fuerteventura og Lobos. Hin vinsæla Flamingo strönd er í um 1,5 fjarlægð frá hótelinu og miðbærinn í um 2 km fjarlægð. Góðar almennings samgöngur liggja frá hótelinu. 

 

Aðbúnaður:

Sturta

Hárþurrka

Sjónvarp

Útisundlaug

Barnasundlaug

Veitingastaður

Svalir/verönd

Loftkæling

Öryggishólf

Minibar

Wifi

Krakkaklúbbur

Tennisvöllur

Upplýsingar

C/ España 1, Playa Blanca, 35580 Lanzarote, Spain

Kort