Alcudia

Zafiro Bahia er gott 4 stjörnu íbúðarhótel staðsett í aðeins 200 m fjarlægð frá Port d'Alcudia strönd. Hótelið hefur 3 sundaugar, þar af eina barnalaug auk vatnsrennibrauta fyrir börnin. Skemmtidagskrá, minigolfvöllur og krakkalúbbur tryggja öllum góðrar dvalar á Mallorca. 

 

Gisting: 

 

íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa hellstu þægindi, m.a. wifi og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu/baðkar og hárþurrku. Svalir eða verönd er á öllum íbúðum.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Hótelið hefur góða aðstöðu í garði sínum, 3 sundlaugar, þarf af ein barnalaug með rennibrautum, krakkaklúbb, leiksvæði auk skemmtidagskáar fyrir börnin. Einnig hafa hinar laugar hótelsins góða sólbaðsaðstöðu. Hægt er að sækja líkamsrækt, heilsulind og gufubað. Tennisvöllur og minigolf er aðgengilegur gestum. Einnig er smávöruverslun á staðnum.

 

Veitingar: 

2 veitingastaðir er á hótelinu, annar þeirra hlaðborðsveitingastaður, og hinn býður uppá pizzur og snarl. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í aðeisn 200 m fjarlægð frá strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 100 m fjarlægð og 47 km í flugvöll. Innin við 3 km í næsta golfvöll.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaugar

Barnalaug

Vatnsrennibrautir

Loftkæling

Wifi

Hvaðborðsveitingastaður

Heilsulind

Líkamsrækt

Bar

Krakkaklúbbur

Leikvöllur

Minigolf

Tennisvöllur  

Skemmtidagskrá

Stutt frá strönd

Gufubað

Upplýsingar

C/ Anselm Turmeda, 1 07400 - Port d’Alcúdia (Mallorca) Balearic Islands - Spain

Kort