Playa Blanca

Sandos Atlantic Gardens er 3 stjörnu hótel fyrir 18 ára og eldri í Playa Blanca á Lanzarote, með sundlaug, hlaðborð, snarlbar, fríu þráðlausu neti og líkamsræktarstöð.

GISTING

Á hótelinu eru smáhýsi í sígildum kanarískum stíl með sérverönd með útihúsgögnum og stofu með svefnsófa, öryggishólfi og flatskjá. Svefnherbergin eru með tveimur einbreiðum rúmum og baðherbergi með sturtu.

AÐSTAÐA

Það er margt í boði á hótelinu, þar á meðal minigolf, tennis- og blakaðstaða. Það er líkamsræktarstöð og ljósabekkir og gestir hafa aðgang að gufubaði gegn aukagjaldi. Á kvöldin er hægt að njóta lifandi tónlistar.

VEITINGAR

Á hótelinu er hlaðborð með alþjóðlegum réttum. Þar er einnig snarlbar sem býður upp á drykki og kokteila.

STAÐSETNING

Hótelið er u.þ.b. 25km frá flugvellinum og það er innan við 1km í bæði La Campana Beach og Flamingo Beach.

AÐBÚNAÐUR

Sólverönd

Sundlaug
Garður
Mínígolf
Borðtennis
Tennis
Bar
Hlaðborð
Snarlbar
Þráðlaust net
Bílastæði
Þvottaaðstaða
Öryggishólf
Loftkæling
Sundlaug
Heilsulind

Upplýsingar

Urbanización, Calle el Hierro, 1, 35580 Montaña Roja, Las Palmas, Spánn

Kort