Lanzarote

Apartmentos LIVVO Coloradamar er notalegt 3 stjörnu íbúðarhótel staðsett í aðeins 350 m fjarlægð frá Playa de las Coloradas strönd. Hótelið hefur sundaug og sólbaðsaðstöðu í garði sínum. Góður kostur fyrir alla á Lanzarote. 

 

Gisting: 

 

íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa hellstu þægindi, m.a. ókeypis wifi, sjónvarp og loftkælingu. Einnig hafa öll baðherbergin sturtu/baðkar og hárþurrku. Einnig er eldhúskrókur með ísskápi, helluborði og örbygkjuofni.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Hótelið hefur góða aðstöðu í garði sínum, sundlaug og sólbaðsaðstöðu. Einnig hafa gestir aðgang að heitum potti.

 

Veitingar: 

Veitingastaðir í grend við hótelið eru í stuttu göngufæri fyrir gesti, eða í aðeins 150 m fjarlægð. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í aðeisn 350 m fjarlægð frá strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 150 m fjarlægð og 21 km í flugvöll. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

Loftkæling

Wifi

Stutt frá strönd

Heitur pottur

Eldhúskrókur

Ísskapur

Örbygjuofn 

Upplýsingar

Las Buganvillas 4, 35570, Yaiza, Las Palmas, Spain

Kort