Costa Teguise

 Tabaiba Center Apartmentos er notalegt 3 stjörnu íbúðarhótel staðsett á Lanzarote. Sundlaug og sólbaðsaðstaða er í garði hótelsins. Hótelið er staðsett í 1,1 km fjarlægð frá Playa El Ancla strönd og aðeins 400 m fjalrægð frá veitingastöðum utan hótelsins. Góður kostur fyrir á Lanzarote.

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru rúmgóðar og hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, eldhúskrók með ísskáp, brauðrist, katli og örbylgjuorni. Einnig hafa öll baðherbergin baðkar eða sturtu.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Hótelið hefur notalega aðstöðu í garði sínum, sundlaug og góða sólbaðsaðstöðu. Hægt er að sækja ýmsa skemtun í nágreni gististaðarins. 

 

Veitingar: 

Veitingastaður er á hótelinu og hefur hann spænska rétti. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í 1.1 km fjarlægð frá strönd, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 400 m fjarlægð og 11 km í flugvöll. 

 

Aðbúnaður:

 

Baðkar/sturta

Sundlaug

Veitingastaður

Ketill

Ísskápur

Eldhúskrókur

Örbylgjuofn

Sjónvarp

Upplýsingar

C. las Piteras, 20, 35508 Costa Teguise, Las Palmas, Spánn

Kort