Garda

Hotel Marco Polo er notaleg 3 stjörnu hótel staðsett aðeins 500 m frá ströndum Gardavatns. Sundlaug, sólbaðsaðstaða, tennisvöllur og glæsilegt umhverfi tekur vel á móti gestum. Góður kostur við Gardavatnið. ATH vinsamlegast kynnið ykkur vel samgöngur til og frá Verona.  Ef þið eruð ekki á bíl er nauðsynlegt að athuga almenningssamgöngur milli Garda og Verona.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru vel búin hellstu þægindum m.a. sjónvarpi, síma og öryggishólfi. Einnig er wifi á hótelinu fyrir gesti. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying:

Á hótelinu er sundlaug og góð sólbaðsaðstaða í garði þess. Stutt er í strönd, eða aðeins 500 m. Leikvöllur er fyrir börnin auk tennisvallar fyrir gesti. Aðeins 3 km í næsta golfvöll.

 

Veitingar: 

Veitingastaður er á gististaðnum og bíður hann uppá ítalska rétti á kvöldin.

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett við Gardavatn og ströndum þess, eða aðeins 500 m, veitingastaðir og barir utan hótelsins eru í aðeins 200 m og 25 km í flugvöll. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Stutt frá Gardavatni

Veitingastaður

Sundlaug

Sólbaðsaðstaða

Hárþurrka

Öryggishólf

Sjónvarp

Sími

Leikvöllur

Tennisvöllur

Upplýsingar

Via dei Cipressi, 37016 Garda VR, Ítalía +390457255335

Kort